Réttarfarið á Djöflaeyjunni

Lögfræðileg umræða um persónuskilríki á þessum drottins degi 22. desember anno 2014 er algerlega súrrealísk:

Lögskýringarnar og tilvitnanir í rétttarheimildir sem heyrst hafa í dag þýða í raun að það er heimilt að framvísa fölsuðum skilríkjum á Íslandi ef illa stendur á.

Það á eftir að koma sér vel fyrir fjölda manns.

 

 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lögin heimila ýmislegt þegar mikið liggur við. Það sem hefur vantað er skilningur á því að flóttamenn eiga oftast enga möguleika á því að nálgast lögleg vegabréf. Oftast er verið að flýja þá sem gefa út löglegu vegabréfin. Að fangelsa og vísa úr landi fólki sem dirfist að flýja hnakkaskot með fölsuðum skilríkjum er af flestum talið frekar kvikindislegt, jafnvel á Íslenskan mælikvarða þó það hafi lengi tíðkast. En möppudýrin okkar sjá ekki út fyrir sinn litla bás og halda að allir geti sér að skaðlausu sótt um vegabréf hjá næsta sýslumanni og hoppað upp í fyrstu flugvél. Þeir sjá engan mun á Sandgerði og Sýrlandi og furða sig á því að gyðingarnir skuli ekki hafa yfirgefið Þýskaland nasismans. En auðvitað sendum við þá til baka sem hingað komu á fölsuðum vegabréfum, það var jú glæpur segja möppudýrin og okkur varðar ekkert um fólk sem leitar skjóls hjá okkur án réttu stimplanna.

Hábeinn (IP-tala skráð) 23.12.2014 kl. 00:53

2 Smámynd: Guðmundur Kjartansson

 Hér er á ferð dulmennið "Hábeinn" sem ekki treystir sér til að eiga skoðanaskipti undir nafni. 

Því er hér með lokað fyrir allar athugasemdir við þessa færslu og eftirleiðis.

Guðmundur Kjartansson, 23.12.2014 kl. 01:26

Um bloggið

Guðmundur Kjartansson

Höfundur

Guðmundur Kjartansson
Guðmundur Kjartansson
Fæddur í Reykjavík, uppalinn í Borgarfirði. Hef lengst af starfað við verslun og viðskipti, landbúnað og ferðamál. Stúd. MR. Nám við H.í. og síðar í Bandaríkjunum. Lauk þaðan BA í Busin. Adm. Finance og síðar MBA af stjórnunarsviði. Endurmenntun og fjöldi námskeiða HÍ og HR. Hef ritað talsvert í blöð, m.a. um skatta- og tollamál, landbúnað ofl. Á blog.is síðan í feb. 2011. Meðlimur í Fél. Viðskiptafræðinga og Hagfræðinga frá 2000.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...9794_3856_n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband