Görótt "Kryddsíld"

"Kryddsíldar" ţátturinn á Stöđ tvö er lélegasti og ómerkilegasti sjónvarpsţáttur af innlendum vettvangi sem ég hef séđ árum saman. Ţađ er fyrst og fremst eigendum sjónvapsstöđvarinnar ađ kenna og etv. ţáttargerđarfólki.

Ég er ekki viss um ađ gamlársdagur sé endilega rétti dagurinn til ađ snýta mönnum út af óţverramálum - óháđ ábyrgđ eđa öđru.

Kauđaskapurinn og smekkleysiđ sem einkenndi stjórn og framgang ţáttarins tekur flestu fram sem ég hef séđ. Enginn gesta hinna ágćtu fréttamanna treysti sér til ađ stíga fram og stöđva af ţađ sem af stjórnendum var taliđ hentugt "Gelegenheit" til ađ taka Bjarna Benediktsson og helst allan Sjálfstćđisflokkinn til bćna. Einan og sér. Bjarni svarađi af kurteisi eins og honum er lagiđ og kemur ţví óskaddađur frá ţeirri auđmýkjandi hirtingu sem annars átti ađ hafa á honum í ţessu gilli.

Stjórnmálaferlill innanríkisráđherrans fyrrverandi tók enda á árinu vegna umdeilds máls. Óţverrahátturinn og fantaskapurinn sem fjöldi fólks hefur ţurft ađ líđa af hendi hinna "réttlátu" og "vísu" gerir meira en ađ afsetja yfirsjónir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur.

Ţćr eru léttvćgar í hinu víđara pólitíska samhengi ţessa máls, sem m.a. birtist vel í umrćđu fyrir nokkrum dögum síđan ţar sem nokkrar pottasleikjur héldu ţví fram ađ sá gjörningur ađ framvísa fölsuđum persónuskilríkjum vćri löglegur.... ţegar illa stendur á.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um bloggiđ

Guðmundur Kjartansson

Höfundur

Guðmundur Kjartansson
Guðmundur Kjartansson
Fæddur í Reykjavík, uppalinn í Borgarfirði. Hef lengst af starfað við verslun og viðskipti, landbúnað og ferðamál. Stúd. MR. Nám við H.í. og síðar í Bandaríkjunum. Lauk þaðan BA í Busin. Adm. Finance og síðar MBA af stjórnunarsviði. Endurmenntun og fjöldi námskeiða HÍ og HR. Hef ritað talsvert í blöð, m.a. um skatta- og tollamál, landbúnað ofl. Á blog.is síðan í feb. 2011. Meðlimur í Fél. Viðskiptafræðinga og Hagfræðinga frá 2000.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...9794_3856_n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband