Ekkert fjör á Hverfisgötunni .....

Furðulegur bölmóðurinn sem nú bylur á hverju þaki í bænum. Landsdómur er að vinna sitt verk og sannleikurinn um hrunið er að koma fram í stórum blokkum á degi hverjum. Þessu eru allskyns álitsgjafar og nöldursnatar alveg æfir yfir. Landsdómur er semsagt ekki sá sirkus og húllumhæ sem vonast var eftir, fyrir utan óvæntan bónus (afsakið orðbragðið) sem er að nú flettast lygarnar af samfylkingarliðinu eins og ryðgað flatjárn. Búið var að ákveða hæðina á gálgunum fyrir fyrrum forystumenn Sjálfstæðisflokksins. Svo kann að fara að aftökusveitin þurfi að breyta þeirri smíð. Skemmtilegt sem sagt var á Útvarpi Sögu í dag að Davíð hefði ekki mætt með möppur eða minnisblöð. Hann þurfti þess ekki með vegna þess að hann laug aldrei neinu að neinum.

Það geta ofstækisfullir öfundar- og hatursmenn hans ekki sætt sig við.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Einmitt, þess vegna var Gylfi mættur í seinni fréttatíma kvöldsins,til að árétta að seðlabankastjóri (Davíðð Oddsson) hefði lánað x-margar millj.til kaupþingsbanka. Hann hefur hlustað á glæsilegan framgang Davíðs,enda var hnn fölur líklega af bræði,yfir hve hans höfuð andstæðingur stendur honum framar. Fyrirgefðu man ekki upphæðina(X?), þótt oft hafi þeir verið að dylgja um það.

Helga Kristjánsdóttir, 7.3.2012 kl. 23:19

Um bloggið

Guðmundur Kjartansson

Höfundur

Guðmundur Kjartansson
Guðmundur Kjartansson
Fæddur í Reykjavík, uppalinn í Borgarfirði. Hef lengst af starfað við verslun og viðskipti, landbúnað og ferðamál. Stúd. MR. Nám við H.í. og síðar í Bandaríkjunum. Lauk þaðan BA í Busin. Adm. Finance og síðar MBA af stjórnunarsviði. Endurmenntun og fjöldi námskeiða HÍ og HR. Hef ritað talsvert í blöð, m.a. um skatta- og tollamál, landbúnað ofl. Á blog.is síðan í feb. 2011. Meðlimur í Fél. Viðskiptafræðinga og Hagfræðinga frá 2000.
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • ...9794_3856_n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband