25.6.2012 | 21:05
Dansinn við djöfsa ....
Seðlaprentun leggur líkn með þraut í gjaldþrota heimi. Í bili.
Hin fögru fyrirheit um takmarkalausa félagshyggju: "Við munum eyða ...." Kapítalisminn var dýrið sem mátti draga velferðarvagninn og dugði ekki til.
Buið er að ljúga því upp í opið geðið á einum og hálfum milljarði manna á vesturlöndum að ríkisvaldið geti eytt peningum án þess að afla tekna með skattheimtu. Menn eru að svitna yfir tilhugsuninni um að halastjarna muni sigla hér öllu lífi í strand. Það er nær en þið haldið ... gjarna í næsta ráð - eða þinghúsi.
Vandræðin liggja víðar en í Evrópu og það merkilega er að það verður austur Evrópa sem mun rísa upp úr þessari öskustó eftir að ósköpin dynja yfir. Þar eru menn búnir að dansa nógu lengi við djöfulinn til að vita að loforð hans eru einskis virði.
Um bloggið
Guðmundur Kjartansson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar