Plat og hrekkir

Viðræðuslit og hrekkjabrögð:  Á einhverjum tímapunkti munu íslendingar tjá sig um samskipti sín við hertogana í Brussel. Hvernig það gerist skiptir talsverðu máli.

Nái hrekkjalómarnir sínu fram mun þjóðin fá að kjósa um aðildarsamning - ekki um aðildarviðaræður. Ætla minnipokamenn að sætta sig við leikslokin, hver sem þau verða? Örugglega ekki.

Það er allt í lagi að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um hugsanlega aðild að Evrópusambandinu, en þá á að spyrja fólk hvort það vilji að Ísland sé aðili að samtökunum eða ekki. Sú spurning svarar þeim öllum sem nú er verið að snúa í hrútshorn.

Þetta mál er í svo miill þvælu á öllum stigum að flestir gerast móðir af að reyna að taka vitrænan þátt í henni. En það er eftir öðru. Hér veður allt uppi í vitleysingum sem ekkert vilja eða geta annað en níðast á opinberum persónum. Og eflast við hverja raun. Þetta mál er ekki verra en önnur til þess.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Guðmundur Kjartansson

Höfundur

Guðmundur Kjartansson
Guðmundur Kjartansson
Fæddur í Reykjavík, uppalinn í Borgarfirði. Hef lengst af starfað við verslun og viðskipti, landbúnað og ferðamál. Stúd. MR. Nám við H.í. og síðar í Bandaríkjunum. Lauk þaðan BA í Busin. Adm. Finance og síðar MBA af stjórnunarsviði. Endurmenntun og fjöldi námskeiða HÍ og HR. Hef ritað talsvert í blöð, m.a. um skatta- og tollamál, landbúnað ofl. Á blog.is síðan í feb. 2011. Meðlimur í Fél. Viðskiptafræðinga og Hagfræðinga frá 2000.
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • ...9794_3856_n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband