15.3.2014 | 14:05
Plat og hrekkir
Viðræðuslit og hrekkjabrögð: Á einhverjum tímapunkti munu íslendingar tjá sig um samskipti sín við hertogana í Brussel. Hvernig það gerist skiptir talsverðu máli.
Nái hrekkjalómarnir sínu fram mun þjóðin fá að kjósa um aðildarsamning - ekki um aðildarviðaræður. Ætla minnipokamenn að sætta sig við leikslokin, hver sem þau verða? Örugglega ekki.
Það er allt í lagi að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um hugsanlega aðild að Evrópusambandinu, en þá á að spyrja fólk hvort það vilji að Ísland sé aðili að samtökunum eða ekki. Sú spurning svarar þeim öllum sem nú er verið að snúa í hrútshorn.
Þetta mál er í svo miill þvælu á öllum stigum að flestir gerast móðir af að reyna að taka vitrænan þátt í henni. En það er eftir öðru. Hér veður allt uppi í vitleysingum sem ekkert vilja eða geta annað en níðast á opinberum persónum. Og eflast við hverja raun. Þetta mál er ekki verra en önnur til þess.
Um bloggið
Guðmundur Kjartansson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar